Gaza ein­ræð­urn­ar í Borg­ar­leik­hús­inu

24. nóvember 2023

Gaza einræðurnar eru reynslusögur skrifaðar af ungmennum sem tóku þátt í leiklistarstarfi í ASHTAR leikhúsinu árið 2010, stuttu eftir fyrsta stríðið á Gaza ströndinni. Því miður eiga einræðurnar enn við í dag en þær leggja áherslu á hryllinginn, vonir og seiglu Gazabúa og gefa bæði börnum og fullorðnum rödd.

Viðburðinum verður streymt í beinni á Visir.is

Aðgangur er ókeypis en hvatt er til frjálsra framlaga í áfallahjálp ASHTAR leikhússins sem veitir sálfræðiaðstoð fyrir börn, ungmenni og fullorðna. Verkefnið er unnið í samvinnu við palenstínska sálfræðinga og notar leikhúsið sem miðil í áfallahjálp sem fer fram í skólum og félagsmiðstöðvum fyrir ungmenni.

https://www.globalgiving.org/projects/traumareleasepalestine/ (https://www.globalgiving.org/projects/traumareleasepalestine/)

Heim

Listabraut 3
103 Reykjavík
Kt. 420269-6849
Miðasala: 568 8000
midasala@borgarleikhus.is
Skrifstofa: 568 5500

Fyrirspurnir: borgarleikhus@borgarleikhus.is

jafnlaunavottun 2023-2026

Miðasalan er opin 12-17 alla virka daga og 12-20 á sýningardögum.

568 8000

Takk fyrir stuðninginn

Borgarleikhúsið er rekið með sérstökum rekstrarsamningi við Reykjavíkurborg sem gerir okkur kleift að halda áfram að bjóða landsmönnum upp á kraftmikið og skapandi leikhús.

reykjavíkurborg logo
orkusalan logoölgerðin logo