Borgarleikhúsið

Hver / hvað svífur á svið í vetur?

6 ágú. 2024

Er það flugvél? Nei! Er það leðurblaka? Nei? Er það þjóðargersemi? Fylgist með miðlum Borgarleikhússins um helgina til að komast að hver (eða hvað) tekur leikhúsið með trompi í vetur. Eitthvað einstakt mun eiga sér stað en við höldum því leyndu í bili.

Er það fugl? Eða flugvél? Hvorugt! En það er örugglega sýning sem þú vilt ekki missa af. Vertu með okkur þegar við drögum tjaldið frá og tryggðu þér sæti á besta stað þegar sala á áskriftarkortum fer í loftið.