Borgarleikhúsið

  • Jólaþrenna Jómfrúarinnar

Jólaþrennan komin

14 nóv. 2023

Jólaþrennan Jómfrúarinnar er komin í Borgarleikhúsið! Þrennan samanstendur af smörrebröd með jóla-graflaxi, kalkúnasalati og hamborgarhrygg. Hægt er að panta fyrir sýningar og í hléi. 

Jólaþrennan sló í gegn meðal gesta Borgarleikhússins í fyrra og má búast við góðum viðtökum aftur í ár. 

Hægt er að skoða veitingar hér