Jóm­frú­ar-dú­ett

13. apríl 2023

Frá því í haust hafa gestir Borgarleikhússins getað pantað sér smörrebröd frá Jómfrúnni og þannig gert enn meira úr leikhúskvöldinu. Samstarfið við Jómfrúna hefur gengið frábærlega og hafa leikhúsgestir verið duglegir að mæta snemma í leikhúsið og gæða sér á veitingum.

Í tilefni af frábærum móttökum hefur verið ákveðið að auka enn frekar framboð á smörrebröd í Borgarleikhúsinu.

Þá eru kransakökur nýjar á matseðlinum en þær koma einnig frá Jómfrúnni og er tilvalið að fá sér kransaköku með kaffinu í hléi.

Heim

Listabraut 3

103 Reykjavík

Kt. 420269-6849

Miðasala: 568 8000

midasala@borgarleikhus.is
Skrifstofa: 568 5500

Fyrirspurnir: borgarleikhus@borgarleikhus.is

Miðasalan er opin 12-17 alla virka daga og 12-20 á sýningardögum. 568 8000
jafnlaunavottun 2023-2026

Takk fyrir stuðninginn

Borgarleikhúsið er rekið með sérstökum rekstrarsamningi við Reykjavíkurborg sem gerir okkur kleift að halda áfram að bjóða landsmönnum upp á kraftmikið og skapandi leikhús.

reykjavíkurborg logo
orkusalan logoölgerðin logo