Borgarleikhúsið

Mikil stemning á frumsýningu!

3 okt. 2023

Deleríum búbónis var frumsýnt föstudaginn 29. september síðastliðinn við mikinn fögnuð áhorfenda og var standandi uppklapp í lok sýningar! 

Deleríum búbónis var frumsýnt föstudaginn 29. september síðastliðinn við mikinn fögnuð áhorfenda og var standandi uppklapp í lok sýningar!