Op­inn kynn­ing­ar­fund­ur

29. ágúst 2023

María Reyndal, höfundur og leikstjóri Er ég mamma mín?, kynnir nýjasta verk sitt Með Guð í vasanum og leikarar í sýningunni leiklesa stutt atriði.
Leikarar úr Deleríum búbónis flytja valin lög úr sýningunni sem verður fyrsta frumsýning á Stóra sviðinu í vetur.

Húsið opnar kl. 13 og hægt verður að kaupa veitingar. Eftir kynninguna verður boðið upp á kaffi og konfekt.

Aðgangur er ókeypis en skrá þarf þátttöku á hlekknum fyrir neðan:

https://tix.is/is/bl/buyingflow/tickets/16071/ (https://l.workplace.com/l.php?u=https%3A%2F%2Ftix.is%2Fis%2Fbl%2Fbuyingflow%2Ftickets%2F16071%2F&h=AT1famOmisg9Fm22wjcgte1mDd-Wfpq2WbJ0obOJAKGgpZnO02UqYj8IbTMTjy60nOi-83pD4oNv0IpV2LEMmN08NnYirrHoHjG48LWzPdkiMFvhkrqWBa1sHs-9eEGZoCCymCCF_1LDmSsvgA)


Heim

Listabraut 3

103 Reykjavík

Kt. 420269-6849

Miðasala: 568 8000

midasala@borgarleikhus.is
Skrifstofa: 568 5500

Fyrirspurnir: borgarleikhus@borgarleikhus.is

Miðasalan er opin 12-17 alla virka daga og 12-20 á sýningardögum. 568 8000
jafnlaunavottun 2023-2026

Takk fyrir stuðninginn

Borgarleikhúsið er rekið með sérstökum rekstrarsamningi við Reykjavíkurborg sem gerir okkur kleift að halda áfram að bjóða landsmönnum upp á kraftmikið og skapandi leikhús.

reykjavíkurborg logo
orkusalan logoölgerðin logo