Borgarleikhúsið

Opnar leikaraprufur í Borgarleikhúsinu - umsóknarfrestur framlengdur

3 jan. 2024

Borgarleikhúsið hvetur háskólamenntaða leikara af öllum kynjum og ólíkum uppruna til þess að sækja um í opnum leikaraprufum.


Uppfært: framlengdur umsóknarfrestur er til og með 29. janúar en prufurnar fara fram mánudaginn 5.febrúar 2024. Þau sem ekki sjá sér fært að mæta geta sent inn rafræna prufu.

Skráningarform og nánari upplýsingar má nálgast hér.