Pruf­ur fyr­ir sýn­ing­una Fía­sól gefst aldrei upp

21. apríl 2023


Í prufunni þarf að syngja eitt lag og taka þátt í nokkrum skemmtilegum leiklistaræfingum. Við erum að leita að fjölbreyttum hópi barna og hvetjum því öll sem hafa áhuga til að sækja um!

Fíasól gefst aldrei upp byggir á vinsælum bókaflokki Kristínar Helgu Gunnarsdóttur um gleðisprengjuna Fíusól.

Skráning í prufur er til og með 27. apríl 2023.

Áætlað er að æfingar á Fíasól gefst aldrei upp hefjist haustið 2023.

Sjá nánar hér (/prufur)

Heim

Listabraut 3

103 Reykjavík

Kt. 420269-6849

Miðasala: 568 8000

midasala@borgarleikhus.is
Skrifstofa: 568 5500

Fyrirspurnir: borgarleikhus@borgarleikhus.is

Miðasalan er opin 12-17 alla virka daga og 12-20 á sýningardögum. 568 8000
jafnlaunavottun 2023-2026

Takk fyrir stuðninginn

Borgarleikhúsið er rekið með sérstökum rekstrarsamningi við Reykjavíkurborg sem gerir okkur kleift að halda áfram að bjóða landsmönnum upp á kraftmikið og skapandi leikhús.

reykjavíkurborg logo
orkusalan logoölgerðin logo