Borgarleikhúsið

Tónlistin úr Deleríum búbónis komin á Spotify

20 mar. 2024

Nú er dásamlega tónlistin úr söngleiknum Deleríum búbónis komin á Spotify.

Nokkur af vinsælustu lögunum úr verkinu eru nú aðgengileg á Spotify. Sýningum á Deleríum búbónis lýkur í vor og fer því hver að verða síðastur að tryggja sér miða.