Borgarleikhúsið

Vel heppnaðar leikaraprufur

9 feb. 2024

Um 80 atvinnuleikara sóttu opnar prufur í Borgarleikhúsinu síðastliðinn mánudag. Borgarleikhúsið þakkar þeim kærlega fyrir áhugann og komuna.

Það er ómetanlegt fyrir leikhússtjóra og listræna stjórnendur að fá tækifæri til að sjá nýtt hæfileikafólk og ekki síður vera minnt á kunnugleg andlit.