Sól­veig Arn­ars­dótt­ir

Leikari

Sólveig Arnarsdóttir útskrifaðist frá Ernst Busch leiklistarskólanum í Berlín árið 2000 og hefur síðan leikið mikið bæði í Þýskalandi og á Íslandi. Hún hefur starfað jafnt á leiksviði sem í kvikmyndum og sjónvarpi og var um árabil fastráðin við hið fræga Volksbühne leikhús í Berlín. Hún hóf störf við Borgarleikhúsið haustið 2021 og af nýlegum verkefnum hennar má nefna Macbeth, Prinsessuleikana og Með Guð í vasanum. Sólveig hefur hlotið fjölda verðlauna og viðurkenninga fyrir leik sinn í kvikmyndum og á sviði, bæði innanlands og erlendis.

Heim

Listabraut 3
103 Reykjavík
Kt. 420269-6849
Miðasala: 568 8000
midasala@borgarleikhus.is
Skrifstofa: 568 5500

Fyrirspurnir: borgarleikhus@borgarleikhus.is

jafnlaunavottun 2023-2026

Miðasalan er opin 12-17 alla virka daga og 12-20 á sýningardögum.

568 8000

Takk fyrir stuðninginn

Borgarleikhúsið er rekið með sérstökum rekstrarsamningi við Reykjavíkurborg sem gerir okkur kleift að halda áfram að bjóða landsmönnum upp á kraftmikið og skapandi leikhús.

reykjavíkurborg logo
orkusalan logoölgerðin logo