Nýja svið

Flóð­reka

Upp­lýs­ing­ar

Svið

Nýja svið

Lengd

Ein klukkustund

Verð

7.300 kr.

Næstu sýningar

6. sýning11. desember kl. 20:00
7. sýning17. janúar kl. 20:00
8. sýning25. janúar kl. 20:00
Allar sýningar

Flóð­reka

Flóðreka eftir Aðalheiði Halldórsdóttur, unnið í samstarfi við Jónsa

Lifandi dansinnsetningu undir stjórn Aðalheiðar Halldórsdóttur þar sem dansarar Íslenska dansflokksins stíga inn í hið margrómaða Flóð Jónsa í Hafnarhúsinu.

Verkið er innblásið af hinni margrómuðu sýningu “Flóð” eftir Jónsa sem sýnt var í Hafnarhúsinu í fyrra. Unnið verður út frá upplifun mannsins af náttúruöflunum, tengingu okkar við náttúruna og hvert annað – og kraftana sem búa innra með okkur.

„Undir yfirborðinu ólga kraftar sem geta brotist fram og hellst yfir okkur með ófyrirsjáanlegum afleiðingum.” (umfjöllun af síðu Listasafns Reykjavíkur um sýninguna Flóð)

Upplýsingar um viðkvæmt innihald eða áreiti er að finna hér.

Heim

Listabraut 3
103 Reykjavík
Kt. 420269-6849
Miðasala: 568 8000
midasala@borgarleikhus.is
Skrifstofa: 568 5500

Fyrirspurnir: borgarleikhus@borgarleikhus.is

Jafnlaunavottun 2023-2026
Jafnvægisvog FKA 2025
Framúrskarandi fyrirtaeki 2025

Miðasalan er opin 12-17 alla virka daga og 12-20 á sýningardögum.

568 8000

Takk fyrir stuðninginn

Borgarleikhúsið er rekið með sérstökum rekstrarsamningi við Reykjavíkurborg sem gerir okkur kleift að halda áfram að bjóða landsmönnum upp á kraftmikið og skapandi leikhús.

reykjavíkurborg logo
orkusalan logoölgerðin logo