Borgarleikhúsið

Ásthildur Úa Sigurðardóttir

Ásthildur Úa útskrifaðist frá leikaradeild Listaháskóla Íslands vorið 2019. Síðan hún útskrifaðist hefur hún leikið með sjálfstæðu leikhúsunum t.a.m. í The Last Kvöldmáltíð árið 2021. Hún hefur einnig leikið í sjónvarpi. Í Borgarleikhúsinu fer hún nú með hlutverk Línu í Emil í Kattholti. Hún var tilnefnd til Grímuverðlauna sem leikkona í aukahlutverki fyrir bæði The Last Kvöldmáltíð og Emil í Kattholti.