Borgarleikhúsið

Ásthildur Úa Sigurðardóttir

Ásthildur Úa Sigurðardóttir útskrifaðist frá leikaradeild LHÍ vorið 2019. Strax eftir útskrift lék hún með sjálfstæðu leikhúsunum t.a.m. í The Last kvöldmáltíð í Tjarnarbíó en var ráðin til Borgarleikhússin 2020. Þar hefur hún t.d. leikið í Emil í Kattholti, Macbeth og Svartþresti en hún var tilnefnd til Grímunnar fyrir leik sinn í öllum ofantöldum sýningum. Í vetur leikur hún Guðrúnu í Deleríum búbónis