Borgarleikhúsið

Starfsfólk

Sigurður Ingvarsson

Sigurður Ingvarsson útskrifaðist af leiklistarbraut Listaháskóla Íslands árið 2022. Fyrir útskrift hafði hann leikið í sjónvarpsþáttaröðinni Killing Eve, einnig veigamikið hlutverk í kvikmyndinni Sumarljós sem og sjónvarpsmyndinni Mannasiðir. Af nýlegum verkefnum má nefna kvikmyndina Snertingu eftir Baltasar Kormák. Þá hefur Sigurður einnig fengist við handritaskrif, bæði fyrir leikhús og útvarpsleikhús.