Sýningar

Í sölu

Hér birtast þær sýningar sem komnar eru í almenna sölu.
Þetta er Laddi
Hinn óborganlegi Laddi er mættur í Borgarleikhúsið!
Moul­in Rou­ge! Söng­leik­ur­inn
Söngleikurinn Moulin Rouge! gerist í París 1899 þar sem söngvaskáldið Christian kemur til borgarinnar í leit að innblæstri. Honum er tekið opnum örmum af bóhemum Montmartre sem vinna að söngleik sem þá dreymir um að verði settur upp í næturklúbbnum Moulin Rouge – Rauðu Myllunni.
Póster fyrir leiksýninguna Ífigenía í Ásbrú
Ífig­enía í Ás­brú
Ífígenía í Ásbrú (Iphigenia in Splott) eftir Gary Owen er verðlaunaverk sem hefur farið sigurför um heiminn. Leikritið fjallar um Ífí, stelpuna sem þú tekur sveig framhjá þegar þú mætir henni hauslausri fyrir hádegi. En það sem þú veist ekki er að þú stendur í ævilangri þakkarskuld við hana. Og nú er komið að skuldadögum. 
Innkaupapokinn
Inn­kaupa­pok­inn
„Mundu töfrana“
Tóm ham­ingja
Glæný gleðisprengja á tveimur sviðum
Óbæri­leg­ur létt­leiki knatt­spyrn­unn­ar
Sýning fyrir alla sem elska og hata fótbolta
Fjalla­bak
Ástarsaga fyrir okkar tíma
44 ár á fjöl­un­um
Jóhann Sigurðarson fer yfir feril sinn.
Hring­ir Orfeus­ar og ann­að slúð­ur
Í nýju verki Íslenska dansflokkins, „Hringir Orfeusar og annað slúður”, er gerð tilraun til þess að túlka þessar sagnir sem fjalla oftar en ekki um eilífa hringrás vaxtar og hrörnunar og nota til þess aðferðir hinna ýmsu listgreina.
La bohème
Ein dáðasta ópera tónlistarsögunnar!
Heim

Listabraut 3

103 Reykjavík

Kt. 420269-6849

Miðasala: 568 8000

midasala@borgarleikhus.is
Skrifstofa: 568 5500

Fyrirspurnir: borgarleikhus@borgarleikhus.is

Miðasalan er opin 12-17 alla virka daga og 12-20 á sýningardögum. 568 8000
jafnlaunavottun 2023-2026

Takk fyrir stuðninginn

Borgarleikhúsið er rekið með sérstökum rekstrarsamningi við Reykjavíkurborg sem gerir okkur kleift að halda áfram að bjóða landsmönnum upp á kraftmikið og skapandi leikhús.

reykjavíkurborg logo
orkusalan logoölgerðin logo