Borgarleikhúsið

Starfsfólk

Birna Pétursdóttir

Birna Pétursdóttir útskrifaðist frá Rose Bruford College í London árið 2012. Frá útskrift hefur hún meðal annars leikið hjá Leikfélagi Akureyrar og í Þjóðleikhúsinu. Þá hefur hún látið til sín taka sem handritshöfundur m.a. í sviðsverkunum Fullorðin og Galdragáttinni hjá LA og Framhjá rauða húsinu og niður stigann með leikhópnum Umskiptingum. Af nýlegum verkefnum má nefna Kjarval í Borgarleikhúsinu og Prinsinn í Þjóðleikhúsinu. Hún hlaut Grímuna árið 2021fyrir leik sinn í Benedikt búálfi