Borgarleikhúsið

Vilhelm Neto

Villi útskrifaðist frá CISPA (Copenhagen Internation School of Performing Arts) árið 2019. Hann hefur leikið á sviði með sjálfstæðum leikhópum, nú síðast í uppistandssýningunni VHS krefst virðingar í Tjarnarbíó. Þá hefur hann leikið í sjónvarpi – m.a. í Áramótaskaupum og nýlega í Netflix seríunni The Witcher: Blood Origin. Nú fer hann með hlutverk í Emil í Kattholti í Borgarleikhúsinu.