Borgarleikhúsið

Rafræn umsókn fyrir leikara

Skráning í leikaraprufu í Borgarleikhúsinu. Skráningarfrestur er til og með 29.janúar 2024. Prufurnar eru fyrir háskólamenntaða leikara og fara fram mánudaginn 5.febrúar á Nýja sviði Borgarleikhússins. Þau sem ekki sjá sér fært að mæta geta sent inn rafræna prufu. Í prufunni hafa umsækjendur til umráða fimm mínútur til þess að fara með eintal að eigin vali og syngja lag. Póstur með öllum nánari upplýsingum verður sendur til umsækjenda eftir að skráningarfresti lýkur en fyrirspurnum er svarað á prufur@borgarleikhus.is

Athugið: Nauðsynlegt er að fylla út þá reiti sem merktir eru með *

Hvert er kyn þitt? *

Meðferð gagna (gögnum verður eytt í árslok nema annars sé óskað)

Til að fyrirbyggja ruslpóst: