Við erum 129 ára! 🎉

8. janúar 2026

Leikfélag Reykjavíkur fagnar 129 ára afmæli þann 11. janúar og viljum við bjóða þér kæri leikhúsgestur með í gleðina! Leikhúsið hefur lagt mikla áherslu á íslenska leikritun, bæði með leikritunarsjóði og fjölbreyttu verkefnavali.

Í tilefni af afmælinu bjóðum við 20% afmælisafslátt á allar íslenskar sýningar í takmarkaðan tíma. Afslátturinn gildir um öll íslensk verk í Borgarleikhúsinu, þar á meðal:

  • Þetta er Laddi
  • Niflungahringurinn allur
  • Ekki hugmynd
  • Þegar ég sé þig, sé ég mig
  • Innkaupapokinn
  • Óbærilegur léttleiki knattspyrnunnar
  • Skammarþríhyrningurinn

🎈 Taktu þátt í afmælisgleðinni og tryggðu þér miða með afslætti! 🎈

(Virkjast 9. janúar klukkan 08:00)

Heim

Listabraut 3
103 Reykjavík
Kt. 420269-6849
Miðasala: 568 8000
midasala@borgarleikhus.is
Skrifstofa: 568 5500

Fyrirspurnir: borgarleikhus@borgarleikhus.is

Jafnlaunavottun 2023-2026
Jafnvægisvog FKA 2025
Framúrskarandi fyrirtaeki 2025

Miðasalan er opin 12-17 alla virka daga og 12-20 á sýningardögum.

568 8000

Takk fyrir stuðninginn

Borgarleikhúsið er rekið með sérstökum rekstrarsamningi við Reykjavíkurborg sem gerir okkur kleift að halda áfram að bjóða landsmönnum upp á kraftmikið og skapandi leikhús.

reykjavíkurborg logo
orkusalan logoölgerðin logo