Gjafakort
Gefðu gjöf sem lifnar við. Við bjóðum upp á margs konar tækifæri fyrir fullkomna kvöldstund; óstöðvandi hlátrasköll, nærandi tilfinningahita, litríkt fjölskylduævintýri eða sláandi sögur af landi og þjóð í söngvum Bubba. Hægt er að kaupa gjafabréf í miðasölunni, á netinu eða í básnum okkar í Kringlunni. Nú eru í boði gjafakort fyrir fullkominni kvöldstund; leikhúsferð og smørrebrød frá Jómfrúnni.