Borgarleikhúsið

Gjafakort

Gefðu gjöf sem lifnar við. Við bjóðum upp á margs konar tækifæri fyrir fullkomna kvöldstund; óstöðvandi hlátrasköll, nærandi tilfinningahita, litríkt fjölskylduævintýri eða sláandi sögur af landi og þjóð í söngvum Bubba. Hægt er að kaupa gjafabréf í miðasölunni, á netinu eða í básnum okkar í Kringlunni. Nú eru í boði gjafakort fyrir fullkominni kvöldstund; leikhúsferð og smørrebrød frá Jómfrúnni.  


Leikhúsferð og smørrebrød

Gefðu fullkomna kvöldstund! Gjafakort fyrir leikhúsferð og Jómfrúarþrennu Borgarleikhússins. Vinsamlegast athugið að hafa samband við miðasölu til kaupa, midasala@borgareikhus.is eða í síma 568 8000.Gjafabréfið gildir á almennar sýningar en greiða þarf aukalega fyrir söngleiki.

Lesa meira

Almennt | Gjafakort

Gefðu almennt gjafakort eða gjafakort fyrir upphæð að eigin vali. Almennt gjafakort gildir á allar sýningar og verð fyrir einn er 7.200 kr. Athugið að verð á Níu líf er hærra en á almennar sýningar. Fyrirtækjum er bent á að hafa samband við miðasölu, midasala@borgarleikhus.is. 

Kaupa 

Emil í Kattholti | Gjafakort

Gefðu töfrandi stund á sýninguna um uppátækjasama og hjartahlýja drenginn Emil í Kattholti á Stóra sviðinu.

Gjafabréf fyrir einn á Emil kostar 5.900 kr.

Kaupa

Níu líf | Gjafakort

Gefðu ógleymanlega kvöldstund með gjafakorti á Níu líf, nýjan söngleik með tónlist Bubba Morthens á Stóra sviðinu. Gjafabréf fyrir einn á Níu líf kostar 11.400 kr.

Kaupa