Gjafakort

Gefðu góða leik­hús­gjöf!

Gefðu gjöf sem lifnar við. Við bjóðum upp á margs konar tækifæri fyrir fullkomna kvöldstund. Hægt er að kaupa gjafabréf í miðasölunni og á netinu. Nú eru í boði gjafakort fyrir fullkominni kvöldstund; leikhúsferð og smørrebrød frá Jómfrúnni.

Borgarleikhusið

Al­mennt gjafa­kort

Gefðu almennt gjafakort eða gjafakort fyrir upphæð að eigin vali. Almennt gjafakort gildir á allar sýningar og verð fyrir einn er 7.950 kr. Athugið að verð á ákveðnar sýningar á Stóra sviðinu er hærra en á almennar sýningar. Fyrirtækjum er bent á að hafa samband við miðasölu, midasala@borgarleikhus.is.

Moulin Rouge | Gjafakort

Moul­in Rou­ge | Gjafa­kort

Gjafakort á stórsöngleikinn Moulin Rouge! Ógleymanleg kvölstund!

Þetta er Laddi | Gjafa­kort

12.900 kr.

Hinn óborganlegi Laddi er mættur í Borgarleikhúsið. Gjöf sem kitlar hláturtaugarnar!

Heim

Listabraut 3
103 Reykjavík
Kt. 420269-6849
Miðasala: 568 8000
midasala@borgarleikhus.is
Skrifstofa: 568 5500

Fyrirspurnir: borgarleikhus@borgarleikhus.is

jafnlaunavottun 2023-2026

Miðasalan er opin 12-17 alla virka daga og 12-20 á sýningardögum.

568 8000

Takk fyrir stuðninginn

Borgarleikhúsið er rekið með sérstökum rekstrarsamningi við Reykjavíkurborg sem gerir okkur kleift að halda áfram að bjóða landsmönnum upp á kraftmikið og skapandi leikhús.

reykjavíkurborg logo
orkusalan logoölgerðin logo