Leikhúsferð og smørrebrød
Gefðu fólki þínu hina fullkomnu kvöldstund! Gjafakort í Borgarleikhúsið og smørrebrød frá Jómfrúnni er frábær gjöf. Allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi því í ár eru yfir 20 mismunandi leiksýningar í boði.
Vinsamlegast athugið að gjafabréfið gildir á almennar sýningar en greiða þarf aukalega fyrir söngleiki.
Hafið samband við okkur í gegnum netfangið midasala@borgarleikhus.is eða í síma 568 8000. Sjáumst í Borgarleikhúsinu í vetur