Borgarleikhúsið

Stjórnskipulag

STJÓRN LR

Skömmu eftir að Leikfélagið flutti inn í Borgarleikhúsið var gerður nýr samningur við Reykjavíkurborg sem gekk í gildi 11. janúar árið 2000. Þá leysti stjórn Leikfélags Reykjavíkur leikhúsráð af hólmi og skyldi stjórn bera ábyrgð á rekstri leikhússins.  Skömmu síðar voru gerðar breytingar á lögum félagsins til að opna áhugafólki um starfsemi LR aðild að félaginu, en frá stofnun þess voru það eingöngu starfsfólk Leikfélagsins sem áttu aðild að félaginu. Stjórn er kjörinn á aðalfundi félagsins og er í dag skipuð áhugafólki um rekstur Borgarleikhúss og ræður hún til sín leikhússtjóra og framkvæmdastjóra til reksturs á leikhúsinu.

Núverandi stjórn Borgarleikhússins

 • Eggert Benedikt Guðmundsson, formaður
 • Hilmar Oddsson
 • Svanhildur Hólm Valsdóttir
 • Sigríður Margrét Guðmundsdóttir
 • Védís Hervör Árnadóttir

Varamenn

 • Ingibjörg Elsa Guðmundsdóttir

Leikhússtjórar Leikfélags Reykjavíkur

 • Sveinn Einarsson 1963 - 1972
 • Vigdís Finnbogadóttir 1972 - 1980
 • Stefán Baldursson og Þorsteinn Gunnarsson 1980 - 1983
 • Stefán Baldursson 1983 - 1987
 • Hallmar Sigurðsson 1987 - 1991
 • Sigurður Hróarsson 1991 - 1996
 • Viðar Eggertsson 1996
 • Þórhildur Þorleifsdóttir 1996 - 2000
 • Guðjón Pedersen 2000 - 2008
 • Magnús Geir Þórðarson 2008 - 2014
 • Kristín Eysteinsdóttir 2014 - 2020
 • Brynhildur Guðjónsdóttir 2020 -

Heiðursfélagar

Heiðursfélagar Leikfélags Reykjavíkur

Aðalheiður Jóhannesdóttir
Guðrún Ásmundsdóttir
Guðrún Stefánsdóttir
Hanna María Karlsdóttir
Inga Jóna Þórðardóttir
Kjartan Ragnarsson
Margrét Helga Jóhannsdóttir
Ólafur Örn Thoroddsen
Pétur Einarsson
Ragnar Hólmarsson
Stefán Baldursson
Sveinn Einarsson
Theodór Júlíusson
Tómas Zoëga
Vigdís Finnbogadóttir
Þorleikur Karlsson
Þorsteinn Gunnarsson