Borgarleikhúsið

Ráðstefnur og leiga á sölum

Fullur salur í Borgarleikhúsinu

Í Borgarleikhúsinu eru þrír salir sem aliir eru búnir fullkomnum tækjabúnaði fyrir fjölbreytta viðburði, ráðstefnur og fundi. Einnig hentar forsalurinn vel fyrir margs kyns móttökur. Við bjóðum upp á veitingar og sérsníðum að ólíkum tilefnum og hópum. 

Stóri salurinn okkar rúmar 545 manns í sæti, Nýja sviðið tekur um 238 í sæti og Litla sviðið um 200 manns. Nýja sviðið er jafntframt svartur kassi sem þýðir að hægt er að breyta uppröðun sæta eins og óskað er eftir. 

Vinsamlegast hafið samband við okkur í netfanginu borgarleikhus@borgarleikhus.is til að fá að skoða eða fá tilboð fyrir þinn viðburð. 

Skoða sali