Borgarleikhúsið

Sýningar fyrir hópa

Hópmynd af Níu lífum

Við bjóðum upp á fjölda fjölbreyttra sýninga sem höfða til ólíkra hópa. Hægt er að panta veitingar fyrir og eftir sýningar sem og í hléi. Ennfremur er hægt að hafa leikhúsið alveg fyrir sig og merkja þá með markaðsefni fyrirtækisins. 

Í boði eru einnig skoðunarferðir um leikhúsið fyrir hópa og þá farið í skoðunarferð fyrir sýningu.  Vinsamlegast hafið samband við okkur í síma 568 8000 eða í netfanginu midasala@borgarleikhus.is. 

Við hlökkum til að sjá ykkur!