Borgarleikhúsið

Fíasól: leiksýning verður til - á RÚV

2 apr. 2024

Yfir páskana voru frumsýndir glænýir þættir á RÚV - Fíasól: leiksýning verður til. 

Í þáttunum er skyggnst á bak við tjöldin í leikhúsinu og fylgst með því hvernig söngleikurinn Fíasól gefst aldrei upp varð til. Frábær skemmtun fyrir öll sem hafa áhuga á leikhúsi. 

Hægt er að horfa á þættina hér.