Borgarleikhúsið

Krakkar sýna leikrit

  • Nýja sviðið
  • 90 mín, Eitt hlé
  • Verð: 1800
  • Sýningum lokið
  • Sýningum á Krakkar sýna leikrit er lokið. Við þökkum fyrir góðar viðtökur.
  • Kaupa miða Panta mat

Krakkar sýna leikrit er skemmtileg fjölskyldusýning þar sem boðið verður upp á tvö stutt leikrit sem eru bæði samin og leikin af krökkum á aldrinum 12-16 ára. Höfundar og leikarar sýninganna eru útskriftarnemendur Leiklistarskóla Borgarleikhússins sem eru að ljúka þriggja ári námi við skólann. 

Krakkar sýna leikrit

Krakkar sýna leikrit er skemmtileg fjölskyldusýning þar sem boðið verður upp á tvö stutt leikrit sem eru bæði samin og leikin af krökkum á aldrinum 12-16 ára. Höfundar og leikarar sýninganna eru útskriftarnemendur Leiklistarskóla Borgarleikhússins sem eru að ljúka þriggja ári námi við skólann. 

Góðar tölvur ehf
Leikarar og höfundar: Brandur Óli Gíslason, Dagný Lilja Baldvinsdóttir, Elísa Björk Maronsdóttir, Fævý Blær Þórdísar, Ísak Breki Gíslason, Katrín Björg Svavarsdóttir, Kári Hlíðberg, Kolka Fenger Alexander, Sara Lind Elvarsdóttir, Sunna Björk Kolbeinsdóttir, Una Rún Geirsdóttir

Sjúllaða sveitasetrið við síðuna
Leikarar og höfundar: Agla Björk Egilsdóttir, Arna Guðný Gautadóttir, Bergur Tjörvi Bjarnason, Bergþóra Hildur Andradóttir, Birna Eldey Björnsdóttir, Daníel Mar Andrason, Hekla Lind Ólafsdóttir, Hilda Lóa Hall, Katla Líf Drífu-Louisdóttir, Ragnar Eldur Jörundsson, Rebekka Ósk Elmarsdóttir, Sólveig Þóra Sölvadóttir, Sunneva Jónatansdóttir, Trausti Hrafn Þorsteinsson.

Listrænir stjórnendur:
Leikstjórn Sjúllaða sveitasetrið við síðuna: Birna Rún Eiríksdóttir
Leikstjórn Góðar tölvur: Ylfa Ösp Áskelsdóttir
Leikmynd og búningar: Guðný Hrund Sigurðardóttir
Aðstoð við leikstjórn og sviðshreyfingar: Emelía Antonsdóttir Crivello
Lýsing og vörpun: Gunnar Hildimar Halldórsson
Hljóð: Ísidór Jökull Bjarnason
Sýningarstjóri: Máni Huginsson
Verkefnastjórn: Emelía Antonsdóttir Crivello
Aðstoð við verkefnastjórn: Halla Björg Randversdóttir