Snákur
- Stóra sviðið
- Verð: 2500
Snákur
ENG below
Villtur snákur birtist, aftur!
Verkið Snákur snýst um hugrekki þess að bera sig eftir björginni og er afrakstur af leiklistarnámskeiði Rauða Krossins. Nú þegar heimurinn þjáist, þurfa mörg okkar að aðlagast nýjum heimkynnum. Þráin eftir því að vera félagslega samþykkt (lesist: að tilheyra, að eignast vini, að vera boðin í eitt helvítis party) varð sterkari og sterkari meðan á vikulegu leiklistarnámskeiði Rauða krossins stóð.
Þess vegna hóf hópur hugrakks fólks á ýmsum aldri og frá ólíkum stöðum að rannsaka hugmyndina um að bjóða sjálft sig velkomið inn í samfélag í stað þess að bíða þess að það gerist sjálfkrafa.
Við hverfum frá reglum hins hefðbundna Vestræna leikhúss. Hér snýst allt um þá tilraun að tengjast jafnvel þegar það þýðir að taka í sveitta hönd einhvers ókunnugs.
Í þessari sýningu, sem Elisabeth Nienhuis leiðir, er öllum boðið án nokkurrar skuldbindingar um þátttöku.
Aðgengilegt öllum. Gott hjólastólaaðgengi og að mestu á ensku.
Frjálst verð en ágóði rennur til Rauða Krossins.
------
After a wonderful experience last year, Snákur is back with a new cast!
Snákur is a performance about the courageous act of reaching out, made with the people from the Red Cross theater workshop. In times of ongoing world-ache, many of us have to adapt to a new place to live. The desire to be included (read: to belong, to have friends, to get invited to a party) grew bigger and bigger during the weekly theater classes at the Red Cross.
For that reason, a bunch of brave people from all ages
and places, explored the act of welcoming yourself into society.
In everyone's interest, we let go of
symmetrically performed movements and harmonious singing.
Instead we focus on simple attempts to connect, by sometimes accepting a stranger's sweaty hand.
In this performance, guided by Elisabeth Nienhuis, everyone is invited, without obligation to take part.
Language: mostly EnglishDuration: 50 min
Wheelchair accessible
Price: recommended price 2500 ISK (ticket sale goes to Rauði krossinn). Pay what you can system at TIX.
Made and performed by
Abdias Santiago
Alfredo
Algleidy
Betsy Contreras
Elisabeth Nienhuis
Estefania Marin Pinzón
Francis Torres
Gijs Savelberg
Haydee
Maria Carolina Pinzón
Musicians
Diego Manatrizio
Franco Italiano
Sigurlaug Thorarensen
Writer and director
Elisabeth Nienhuis
Snákur/snake
Elisabeth Nienhuis
with big help from
Gunnar Steingrímsson
Aiyub Hassoun
Oswaldo Suarez
Þórir Hall Stefánsson
Photo poster & calligraphy
Mari Šišková & Anton Borosak
Special thanks to
Red Cross, the City of Reykjavík, Hampiðjan, Svampur.is