Borgarleikhúsið

Vorsýning Leiklistarskóla Borgarleikhússins

  • Litla sviðið
  • 115 mín, Eitt hlé
  • Verð: 1800

Vorsýning Leiklistarskóla Borgarleikhússins

Árleg nemendasýning Leiklistarskóla Borgarleikhússins fer fram 27. og 28. mars á Litla sviði Borgarleikhússins. Sýningin samanstendur af dagskrá þar sem nemendur á fyrsta og öðru stigi sýna frumsamin leikrit og söng- og dansnemendur sýna stutt atriði.

Tilhlökkun ungleikaranna er mikil fyrir stóra deginum og sköpunarkraftur, leikgleði og hugrekki þeirra er alls ráðandi á þessari skemmtilegu dagskrá.

Athugið að sama dagskrá er á öllum þremur sýningum.