Borgarleikhúsið

Andrea Ruth Andrésdóttir

Leikgervi

Andrea Ruth Andrésdóttir lærði hárgreiðslu í Verkmenntaskólanum á Akureyri. Hún hóf störf við Borgarleikhúsið árið 2015 og kláraði samhliða þeirri vinnu námið við Iðnskólann í Hafnarfirði. Hún nam leikhús- og kvikmyndaförðun í Delmar Academy árin 2018-2019. Meðal nýlegra verkefna hennar í kvikmyndabransanum má nefna Heart of Stone, Northern Comfort og Randalín og Mundi: Dagar í desember.