Borgarleikhúsið

Elmar Þórarinsson

Myndbandshönnuður

Elmar Þórarinsson hefur starfað sem leikhústæknir hjá Leikfélagi Reykjavíkur síðan 2008. Ásamt því að vinna sem ljósamaður við sýningar sér Elmar um myndbandsupptökur og heimildagerð á sýningum Borgarleikhússins. Elmar hannaði myndbönd fyrir uppfærslur leikhússins á Helgi Þór rofnar, Emil í Kattholti og Fyrrverandi svo dæmi séu nefnd, en hann var tilnefndur til Grímuverðlaunanna fyrir þá fyrstnefndu.