Borgarleikhúsið

Guðbjörg Ívarsdóttir

Leikgervahönnuður

Guðbjörg Ívarsdóttir lauk sveinsprófi í hárgreiðslu frá Iðnskólanum í Reykjavík árið 1983. Hún var fastráðin við leikgervadeild Borgarleikhússins árið 2013 og hefur síðan komið að flestum sýningum hússins. Af nýlegum verkefnum hennar má nefna Bara smá stund!, Á eigin vegum, Svartþröst og Deleríum búbónis.