Borgarleikhúsið

Hildur Emilsdóttir

Leikgervi

Hildur Emilsdóttir útskrifaðist úr Academy of Freelance Makeup í London árið 2017. Einnig hefur hún farið á námskeið í sérhæfingu í karakter-förðun og blóði hjá Creative Media Skills í London. Hún hóf störf við Borgarleikhúsið árið 2018 með sýningunni Rocky Horror og hefur starfað þar síðan og unnið við nánast allar sýningar leikhússins. Hún hefur einnig unnið í kvikmyndaverkefnum meðfram starfi í Borgarleikhúsinu.