Borgarleikhúsið

Ísidór Jökull Bjarnason

Ísidór Jökull Bjarnason útskrifaðist með BA gráðu í Tónsmíðum nýmiðla frá Listaháskóla Íslands árið 2021. Hann hefur verið sjálfstætt starfandi tónskáld og hljóðmaður síðustu ár á meðal verka sem Ísidór hefur unnið við hér í Borgarleikhúsinu má nefna: Fílalag, Ég hleyp og Mátulegir. Hann gerði einnig tónlistina í Hamingjudögum hjá MAK.