Borgarleikhúsið

Matthías Tryggvi Haraldsson

Þýðandi

Matthías Tryggvi Haraldsson útskrifaðist af sviðshöfundabraut LHÍ árið 2018. Hann er leikskáld og listamaður og starfar sem listrænn ráðunautur hjá Þjóðleikhúsinu. Meðal verka hans má nefnda Griðastað sem tilnefnt var í til Grímuverðlauna sem besta verkið og Vloggið, sem sýnt var í Þjóðleikhúsinu. Hann var leikskáld Borgarleikhússins um tveggja ára skeið og verk hans Síðustu dagar Sæunnar sem sýnt var þar á Litla sviðinu vann til Grímuverðlauna sem leikrit ársins 2023.