Borgarleikhúsið

Saga Kjerulf Sigurðardóttir

Saga Kjerulf Sigurðardóttir er dansari og sviðshöfundur. Hún lauk framhaldsnámi af nútímadansbraut Listdansskóla Íslands, BA námi í danssmíðum frá ArtEz listaháskólanum í Hollandi, BA í guðfræði frá HÍ og MA prófi í sviðslistum frá LHÍ þar sem hún hefur einnig stundað kennslu um árabil. Hún hefur starfað sem höfundur og flytjandi með fjölda listamanna og hópa á borð við Marmarabörn, ÍD, Ernu Ómars, Saga hefur hlotið fjölmargar tilnefningar til Grímunnar og tvívegis hreppt þau fyrir dans- og sviðshreyfingar.