Borgarleikhúsið

Jóhann Sigurðarson

Jóhann lauk prófi frá Leiklistarskóla Íslands árið 1981 og stundaði söng og tónlistarnám í Nýja Tónlistarskólanum 1980-87. Jóhann hefur leikið jöfnum höndum hjá Leikfélagi Reykjavíkur og Þjóðleikhúsinu. Auk þess að hafa tekið að sér fjölda mörg hlutverk í kvikmyndum og sjónvarpi. Af nýlegum verkum í Borgarleikhúsinu má nefna; Billy Elliot, Ríkharð III og Vanja frænda. Hann hefur hlotið ófáar tilnefningar til Grímverðlauna og hlaut Stefaníustjakann árið 2013.