Borgarleikhúsið

Katrín Mist Haraldsdóttir

Katrín Mist útskrifaðist sem leikari frá Circle in the Square Theater School í New York 2013. Hún hefur tekið þátt í fjölda sýninga á undanförnum árum bæði sem leikari, dansari og danshöfundur. Meðal verkefna í Borgarleikhúsinu eru Níu Líf, Emil í Kattholti og Matthildur. Katrín Mist hefur einnig starfað víða sem danshöfundur. Hún var tilnefnd til Grímunar fyrir sýninguna Píla Pína árið 2016.