Gjafavara

Ýmis varningur er í boði í tengslum við sýningar í Borgarleikhúsinu. Þar má nefna leikskrár, tónlist, bækur og fleira. Hér að neðan má sjá úrvalið sem er í boði og einnig er hægt að panta vörur á netinu.

verslun

Panta vöru

Smelltu á hnappinn til að panta vörur.
Hægt er að sækja vörurnar í miðasölu Borgarleikhússins
eða fá þær sendar heim gegn vægu gjaldi.

Panta vörur

Gjafavara

Matthildar armband

Nokkur lítil armbönd saman í pakka sem geta staðið saman sem ein heild eða notað eitt og sér.

1000 kr.

Matthildar stílabók

Matthildar stílabókin er án lína og hentar því bæði til þess að skrifa og að teikna.

900 kr.

Matthildar penniveski

Matthildar pennaveski, tilvalið til hvers kyns nota.
1000 kr.

Matthildar trélitir

Matthildar trélitirnir koma nokkrir saman í hólki sem er merktur sýningunni.

900 kr.

Matthildar bókin

Skáldsagan um Matthildi eftir Roald Dahl í íslenskri þýðingu.

2999 kr.

Leikskrá - Matthildur

Leikskrá fyrir sýninguna Matthildi þar sem er að finna allar helstu upplýsingar um sýninguna, myndir úr sýningunni og texta við öll lögin.

1950 kr.

Leikskrá - Kæra Jelena

Leikskrá fyrir sýninguna Kæra Jelena þar sem er að finna allar helstu upplýsingar um sýninguna og myndir úr sýningunni.

700 kr.

Leikskrá - Ríkharður III

Leikskrá fyrir sýninguna Ríkharð III þar sem er að finna allar helstu upplýsingar um sýninguna, myndir úr sýningunni og ættartré allra karaktera í sýningunni.

700 kr.

Tónlist - Elly

Tónlistin úr sýningunni Elly. Katrín Halldóra Sigurðardóttir syngur lögin ásamt hljómsveit sýningarinnar. Gestasöngvarar er Ragnar Bjarnason og Björgvin Franz Gíslason.

2500 kr.

Tónlist - Rocky Horror - Geisladiskur

Geisladiskur með öllum lögunum úr sýningunni Rocky Horror flutt af leikhópnum og hljómsveit sýningarinnar.

2900 kr.

Tónlist - Rocky Horror - Vínyll

Vinýl plata með öllum lögunum úr sýningunni Rocky Horror flutt af leikhópnum og hljómsveit sýningarinnar.

4900 kr.

Leikrit á bók - Ríkharður III

Leikritið Ríkharður III á bók. Ný íslensk þýðing eftir Kristján Þórð Hrafnsson.

2900 kr.

Leikrit á bók - Kartöfluæturnar

Leikritið Kartöfluæturnar eftir Tyrfing Tyrfingsson á bók.

2900 kr.

Leikrit á bók - Hystory

Leikritið Hystory eftir Kristínu Eiríksdóttur á bók.

2900 kr.

Leikrit á bók - Auglýsing ársins

Leikritið Auglýsing ársins eftir Tyrfing Tyrfingsson á bók.

2900 kr.

Leikrit á bók - Flóð

Leikritið Flóð eftir Hrafnhildi Hagalín og Björn Thors á bók.

2900 kr.

Leikrit á bók - Sending

Leikritið Sending eftir Bjarna Jónsson á bók.

2900 kr.

Leikrit á bók - Bláskjár

Leikritið Bláskjár eftir Tyrfing Tyrfingsson á bók.

2900 kr.