Borgarleikhúsið

Fréttasafn

Fyrirsagnalisti

16. september 2021 : Frumsýning á verkinu Þétting hryggðar

Í kvöld, fimmtudaginn 16. september kl. 19:30, verður frumsýnt nýtt verk eftir Dóra DNA á Litla sviði Borgarleikhússins. 

10. september 2021 : Algengar spurningar

2. september 2021 : Inntökuprufum lokið!

Inntökuprufur í Leiklistarskóla Borgarleikhússins fóru fram dagana 21.-24. ágúst. Við þökkum kærlega fyrir áhugann og hugrekkið sem umsækjendur sýndu með því að mæta í prufuna.

26. ágúst 2021 : Níu líf aftur á svið, loksins!

Loksins, loksins! 18 mánuðum eftir frumsýningu á söngleiknum um Bubba Morthens, Níu líf, hefjast sýningar að nýju og það sem búið er að vera fjarlægur draumur í næstum tvö ár verður að veruleika!

19. ágúst 2021 : Hundur í óskilum með glænýja sýningu

Félagarnir í Hundi í óskilum standa í ströngu þessa dagana í vinnubúðum hjá Stefáni og Ingu í Leifshúsum Art Farm á Svalbarðsströnd Eyjafirði þar sem þeir vinna að nýrri leiksýningu sem kallast Njála á hundavaði.

18. ágúst 2021 : Emil í Kattholti

Emil í Kattholti, sagan af uppátækjasama og hjartahlýja drengnum sem allir elska, eftir hina ástsælu Astrid Lindgren, mætir á Stóra sviðið í Borgarleikhúsinu þann 26. nóvember!

6. ágúst 2021 : Sólveig Guðmundsdóttir komin á samning

Leikkonan Sólveig Guðmundsdóttir hefur gert samning við Borgarleikhúsið en Sólveig hefur verið sjálfstætt starfandi leikkona síðastliðin 19 ár.

10. júlí 2021 : Þorsteinn Bachmann mættur í Borgarleikhúsið

Ein stærsta stjarnan í Kötlu þáttunum á Netflix, Þorsteinn Bachmann, hefur nú skrifað undir samning við Borgarleikhúsið og mun hefja leikárið á því að leika sjálfan Anton pabba Emils í Kattholti. 

1. júlí 2021 : Fylgist með!

Nýtt og brakandi ferskt leikár hefst þann 26. ágúst næstkomandi þegar stórsýningin Níu líf snýr loksins aftur á svið.

Síða 1 af 12