Borgarleikhúsið

Fréttasafn

Fyrirsagnalisti

11. maí 2022 : Mikið um að vera hjá Leiklistarskólanum

Þann 4 og 5. apríl voru vorsýningar og útskrift hjá Leiklistarskóla Borgarleikhússins. Alls útskrifuðust 24 ungleikarar sem lokið hafa þriggja ára námi í skólanum. 

27. mars 2022 : Alþjóðlegi leiklistardagurinn

Í dag 27. mars er alþjóðlegi leiklistardagurinn. Í ár er það sviðslistakonan, danshöfundurinn og dansarinn Sveinbjörg Þórhallsdóttir sem skrifar ávarpið.

23. febrúar 2022 : Auglýsum eftir hugmyndum fyrir Umbúðalaust

Borgarleikhúsið auglýsir eftir hugmyndum frá ungu sviðslistafólki að sýningum fyrir Umbúðalaust – Stúdíó Borgarleikhússins á þriðju hæðinni.

22. febrúar 2022 : Færeysk stórstjarna á leið í Borgarleikhúsið

Færeyska stórstjarnan Gunnvá Zachariasen sem glöggir streymisveituneytendur þekkja úr sjónvarpsseríunni Trom sem sýnd er á Viaplay mun stíga á svið í Borgarleikhúsinu í verkinu Þoku sem frumsýnt verður laugardaginn 26. mars.

16. febrúar 2022 : Rafrænar leikaraprufur

Borgarleikhúsið hvetur menntaða leikara af öllum kynjum og ólíkum uppruna til þess að senda inn rafrænar umsóknir.

15. febrúar 2022 : ÖLLUM TIL HEILLA samtal um samfélagslistir

ReykjavíkurAkademían, í samstarfi við Öryrkjabandalag Íslands, Listahátíð í Reykjavík, Listaháskóla Íslands, Borgarleikhúsið, Reykjavíkurborg og List án landamæra, stendur fyrir viðburðaröðinni ÖLLUM TIL HEILLA.

9. febrúar 2022 : Steinþór Sigurðsson (1933-2022)

Steinþór Sigurðsson, leikmyndahönnuður og heiðursfélagi Leikfélags Reykjavíkur er látinn, 88 ára að aldri.

1. febrúar 2022 : Emil í Kattholti

Vegna gildandi reglugerðar um samkomutakmarkanir vill Borgarleikhúsið koma eftirfarandi á framfæri við leikhúsgesti.

19. janúar 2022 : Undirskrift og konfettí í Kattholti

Í liðinni viku fagnaði Leikfélag Reykjavíkur 125 árum og í afmælisvikunni undirrituðu Dagur B. Eggertsson borgarstjóri

Síða 1 af 12