Borgarleikhúsið

Fréttasafn

Fyrirsagnalisti

30. nóvember 2021 : Krakkar skrifa leikrit í Borgarleikhúsinu

Miðvikudaginn 17. nóvember voru tvö glæný leikrit eftir krakka frumsýnd á Litla sviði Borgarleikhússins. 

15. nóvember 2021 : Margrét Ákadóttir í Ein komst undan

Margrét Ákadóttir hefur tekið við hlutverki Guðrúnar Ásmundsdóttur í Ein komst undan.

11. nóvember 2021 : Hádegisfundur 17. nóv

Annar hádegisfundur vetrarins verður haldinn miðvikudaginn 17. nóvember kl.12-13 í forsal Borgarleikhússins.

11. nóvember 2021 : Starfsemi í nýjum takmörkunum

Frá og með 13. nóvember þurfa allir leikhúsgestir að sýna neikvæða niðurstöðu úr hraðprófi. 

5. nóvember 2021 : Njála á hundavaði frumsýnd

Í kvöld 5. nóvember frumsýnir Hundur í óskilum glænýtt verk sitt, Njála á hundavaði.  

26. október 2021 : Nýir heiðursfélagar LR

Tveir framúrskarandi listamenn voru gerðir að nýjum heiðursfélögum Leikfélags Reykjavíkur í gær á aðalfundi félagsins.

26. október 2021 : Leikskáld óskast!

 Skáldið fær aðstöðu í leikhúsinu, vinnur þar á samningstímanum og verður hluti af starfsliði Borgarleikhússins og mun njóta aðstoðar, leiðsagnar og stuðnings leikhússtjóra og leiklistarráðunauta.

1. október 2021 : Emil í Kattholti

Emil í Kattholti, sagan af uppátækjasama og hjartahlýja drengnum sem allir elska, eftir hina ástsælu Astrid Lindgren, mætir á Stóra sviðið í Borgarleikhúsinu þann 26. nóvember!

16. september 2021 : Frumsýning á verkinu Þétting hryggðar

Í kvöld, fimmtudaginn 16. september kl. 19:30, verður frumsýnt nýtt verk eftir Dóra DNA á Litla sviði Borgarleikhússins. 

Síða 1 af 12