Fréttasafn

Fyrirsagnalisti

29. júní 2020 : Javor Gardev leikstýrir Caligula

Borgarleikhúsið er svo ljónheppið að fá til liðs við sig næsta vetur einn fremsta leikhúslistamann Austur-Evrópu – hinn búlgarska Javor Gardev – sem kemur hingað til lands til að leikstýra Caligula.

19. júní 2020 : Magnús Þór Þorbergsson bætist í hóp listrænna stjórnenda Borgarleikhússins

Nýr dramatúrg: Magnús Þór Þorbergsson hefur verið ráðinn dramatúrg frá og með næsta leikári og bætist því í sterkan hóp listrænna stjórnenda hússins.

16. júní 2020 : Gosi valin barnasýning ársins á Grímunni

Sýningar Borgarleikhússins fengu fern verðlaun á Grímuverðlaunum, íslensku sviðslistaverðlaununum, sem afhent voru í Borgarleikhúsinu í gærkvöldi. 

9. júní 2020 : Fyrsti samlestur á Veislu

Það er bara ekkert skemmtilegra en gott partý!
Á dögunum var fyrsti samlestur á Veislu, nýtt verk sem samið er af leikhópnum en hann skipa Saga Garðarsdóttir, Katla Margrét Þorgeirsdóttir, Sigurður Þór Óskarsson, Sigrún Edda Björnsdóttir og Halldór Gylfason.

4. júní 2020 : Borgarleikhúsið, Kristján Ingimarsson Company og Íslenski dansflokkurinn sameinast í Room 4.1 Live

Borgarleikhúsið í samstarfi við KIC og Íslenska dansflokkinn kynnir hið margrómaða Room 4.1 Live. Mjög takmarkaður sýningarfjöldi, sýnt á Stóra sviðinu í október!

4. júní 2020 : Gríman, íslensku sviðslistaverðlaunin 2020

Tilnefningar til Grímverðlaunanna voru kynntar í gær, 3. júní. Að þessu sinni hlaut Borgarleikhúsið 14 Grímutilnefningar. Við erum stolt af okkar fólki og óskum jafnframt öllum tilnefndum innilega til hamingju!

22. maí 2020 : Leiklistarskóli Borgarleikhússins opnar fyrir umsóknir skólaárið 2020 - 2021

Borgarleikhúsið býður upp á einstakt leiklistarnám á landsvísu fyrir börn á aldrinum 10-16 ára. Námið er spennandi valkostur fyrir krakka sem hafa brennandi áhuga á leiklist.

21. apríl 2020 : Sýningum vormisseris frestað fram á haust - allir miðar tryggðir

Því miður er nú ljóst að ekki verður unnt að sýna fleiri leiksýningar í Borgarleikhúsinu á þessu leikári.

28. mars 2020 : Borgó í beinni - streymi frá viðburðum

Streymi Borgarleikhússins lauk formlega með lokatónleikum föstudaginn 15. maí með söngdagskrá úr verkinu Ellý. Takk fyrir samfylgdina og gleðilegt sumar. Lokatónleikar - Lög úr Ellý

Síða 1 af 12