Borgarleikhúsið

Fréttasafn

Fyrirsagnalisti

14. mars 2023 : Prinsessuleikarnir - frumsýning 17. mars

Una Þorleifsdóttir leikstýrir þremur stórleikkonum, þeim Birgittu Birgisdóttur, Völu Kristínu Eiríksdóttur og Sólveigu Arnarsdóttur, í gegnum skógarþykkni og rósagerði í leit að prinsessunni í okkur sjálfum.

9. mars 2023 : Leiklistarsmiðjan Léttir

Nýverið tók Borgarleikhúsið í þriðja sinn á móti hópi barna sem eru í leit að alþjóðlegri vernd á Íslandi.

8. mars 2023 : Níu líf þriggja ára! Nýtt lag og myndband!

Núna um helgina eru þrjú ár síðan sýningin 9líf var frumsýnd! Í tilefni af þriggja ára afmæli sýningarinnar er lagið Er nauðsynlegt að skjóta þá? eftir Bubba Morthens er komið út í flutningi Elínar Hall. 

7. mars 2023 : Aukasýning á Bara smástund!

Bara smástund! er sprenghlægilegur gamanleikur og vegna mikilla vinsælda hefur verið ákveðið að bæta við sýningu! Auka sýningin er fimmtudaginn 20. apríl en einnig eru örfáir miðar lausir á sýninguna 12. mars.  

21. febrúar 2023 : Sigurjón Jóhannsson, minningarorð

Sigurjón Jóhannsson, leikmynda- og búninghönnuður, verður borinn til grafar í dag, en hann lést 8. febrúar síðastliðinn.

1. febrúar 2023 : Góða ferð inn í gömul sár

Stórmerkilegt upplifunarleikhús þar sem Eva Rún Snorradóttir kafar í HIV faraldurinn sem geisaði hér á níunda og tíunda áratug síðustu aldar með viðtölum og heimildasöfnun. Frumsýning 4. febrúar. 

1. febrúar 2023 : Í fréttum er þetta helst

Í verkinu „Í fréttum er þetta helst“ rannsakar sviðslistahópurinn Bein útsending sviðsetningu fréttaflutnings og hvernig hún birtist í fagurfræði, formi, nálgun og umgjörð. Frumsýning 2. febrúar! 

25. janúar 2023 : Þrumustuldur

Ótalmargar sögur og margs konar hjátrú hafa verið tengd leikritinu Macbeth í gegnum aldirnar en sumar frásagnir eru óvenjulegri en aðrar.

24. janúar 2023 : Borgarleikhúsið óskar eftir umsóknum um samstarf!

Borgarleikhúsið óskar eftir umsóknum um samstarf leikárið 2023/2024.

Síða 1 af 12