Borgarleikhúsið

Fréttasafn

Fyrirsagnalisti

20. september 2023 : Með Guð í vasanum - frumsýning 22. sept

Með Guð í vasanum - hjartaskerandi og leiftrandi fyndin sýning frá Maríu Reyndal, höfundi Er ég mamma mín? Með Guð í vasanum fjallar um Ástu og samferðafólk hennar - lífs og liðið og baráttu mannsandans við að sleppa tökunum. 

15. september 2023 : Mikil eftirspurn eftir miðum á Fíusól

Forsala hófst í gær á leikritinu Fíasól gefst aldrei upp og stendur til miðnættis í kvöld og er mikil eftirspurn eftir miðum! Miðaverð er aðeins 4.990.- Leikritið verður frumsýnt á Stóra sviði Borgarleikhússins 2. desember og er ljóst að margir eru spenntir að sjá nýtt íslenskt barnaleikrit. 

14. september 2023 : Fíasól gefst aldrei upp! Forsala 14. og 15. september!

Sýning fyrir krakka á öllum aldri! Forsölutilboð - aðeins 4.990.- Tryggðu þér miða

12. september 2023 : Inntökuprufum lokið

Inntökuprufur í Leiklistarskóla Borgarleikhússins fóru fram dagana 21.-23. ágúst. Við þökkum kærlega fyrir áhugann og hugrekkið sem umsækjendur sýndu með því að mæta í prufuna.

6. september 2023 : Húsfyllir á opnum kynningarfundi leikársins

Brynhildur Guðjónsdóttir, leikhússtjóri, kynnti leikárið 2023-2024 fyrir fullum stóra sal síðastliðinn sunnudag. 

6. september 2023 : Krakkaþing Fíusólar

Í síðustu viku var haldið Krakkaþing Fíusólar í Borgarleikhúsinu. Þingið, ásamt réttindafræðslu starfsmanna frá UNICEF, var fyrsti liðurinn í því að gera Borgarleikhúsið að barnvænum vinnustað. 

29. ágúst 2023 : Opinn kynningarfundur

Sunnudaginn 3. september verður opinn kynningarfundur um komandi leikár. Fundurinn hefst kl. 14 og stendur í klukkustund. Brynhildur Guðjónsdóttir, leikhússtjóri kynnir leikárið og fær til sín góða gesti. 

22. ágúst 2023 : Kynningarblaðið er komið út!

Kynningablað Borgarleikhússins er komið út og verður dreift í hús á höfuðborgarsvæðinu á næstu dögum. Í blaðinu má lesa allt um komandi leikár. Smelltu hér til að lesa  

15. ágúst 2023 : Inntökuprufur í leiklistarskólann

Borgarleikhúsið býður upp á einstakt leiklistarnám fyrir börn á á grunnskólaaldri. Skólinn er þriggja ára leiklistarnám þar sem nemendur útskrifast að því loknu sem Ungleikarar. 

Síða 1 af 12