Fréttasafn
Fyrirsagnalisti
Mikið um að vera hjá Leiklistarskólanum
Þann 4 og 5. apríl voru vorsýningar og útskrift hjá Leiklistarskóla Borgarleikhússins. Alls útskrifuðust 24 ungleikarar sem lokið hafa þriggja ára námi í skólanum.
Alþjóðlegi leiklistardagurinn
Í dag 27. mars er alþjóðlegi leiklistardagurinn. Í ár er það sviðslistakonan, danshöfundurinn og dansarinn Sveinbjörg Þórhallsdóttir sem skrifar ávarpið.
Auglýsum eftir hugmyndum fyrir Umbúðalaust
Borgarleikhúsið auglýsir eftir hugmyndum frá ungu sviðslistafólki að sýningum fyrir Umbúðalaust – Stúdíó Borgarleikhússins á þriðju hæðinni.
Færeysk stórstjarna á leið í Borgarleikhúsið
Færeyska stórstjarnan Gunnvá Zachariasen sem glöggir streymisveituneytendur þekkja úr sjónvarpsseríunni Trom sem sýnd er á Viaplay mun stíga á svið í Borgarleikhúsinu í verkinu Þoku sem frumsýnt verður laugardaginn 26. mars.
Rafrænar leikaraprufur
Borgarleikhúsið hvetur menntaða leikara af öllum kynjum og ólíkum uppruna til þess að senda inn rafrænar umsóknir.
ÖLLUM TIL HEILLA samtal um samfélagslistir
ReykjavíkurAkademían, í samstarfi við Öryrkjabandalag Íslands, Listahátíð í Reykjavík, Listaháskóla Íslands, Borgarleikhúsið, Reykjavíkurborg og List án landamæra, stendur fyrir viðburðaröðinni ÖLLUM TIL HEILLA.
Steinþór Sigurðsson (1933-2022)
Steinþór Sigurðsson, leikmyndahönnuður og heiðursfélagi Leikfélags Reykjavíkur er látinn, 88 ára að aldri.
Emil í Kattholti
Vegna gildandi reglugerðar um samkomutakmarkanir vill Borgarleikhúsið koma eftirfarandi á framfæri við leikhúsgesti.
Undirskrift og konfettí í Kattholti
Í liðinni viku fagnaði Leikfélag Reykjavíkur 125 árum og í afmælisvikunni undirrituðu Dagur B. Eggertsson borgarstjóri
- Fyrri síða
- Hlaða fleiri fréttum