Borgarleikhúsið

Fréttasafn

Fyrirsagnalisti

16. ágúst 2022 : Inntökuprufur

Borgarleikhúsið býður upp á einstakt leiklistarnám fyrir börn á á grunnskólaaldri. Skólinn er þriggja ára leiklistarnám þar sem nemendur útskrifast að því loknu sem Ungleikarar. 

4. ágúst 2022 : Magnús Sædal Svavarsson (1946-2022)

Magnús Sædal Svavarsson, fyrrverandi byggingarfulltrúi Reykjavíkur og byggingarstjóri Borgarleikhússins er látinn, aðeins 76 ára að aldri.

4. júlí 2022 : Loksins loksins og hoppfallera!

Tónlistin úr Emil í Kattholti er nú loksins komin út á Spotify og mun eflaust gleðja marga aðdáendur Emils sem beðið hafa eftir henni með eftirvæntingu.

21. júní 2022 : Sumarleyfi miðasölu

Miðasala Borgarleikhússins er nú lokuð vegna sumarleyfa.

15. júní 2022 : Níu líf leiksýning ársins á Grímunni

Grímuverðlaunahátíðin fór fram í gær 14. júní við hátíðlega athöfn og hlaut Borgarleikhúsið sex verðlaun í heildina.

7. júní 2022 : Tilnefningar til Grímuverðlaunanna 2022

Sýningin 9 líf, sem sýnd er á Stóra sviði Borgarleikhússins, fékk alls tíu Grímutilnefningar en tilkynnt var um tilnefningarnar í dag. Alls fengu níu sýningar Borgarleikhússins samtals 27 tilnefningar.

30. maí 2022 : Leiklistarsmiðjan Léttir haldin í annað sinn

Borgarleikhúsið tók nýverið í annað sinn á móti hópi barna sem eru í leit að alþjóðlegri vernd á Íslandi.

11. maí 2022 : Mikið um að vera hjá Leiklistarskólanum

Þann 4 og 5. apríl voru vorsýningar og útskrift hjá Leiklistarskóla Borgarleikhússins. Alls útskrifuðust 24 ungleikarar sem lokið hafa þriggja ára námi í skólanum. 

27. mars 2022 : Alþjóðlegi leiklistardagurinn

Í dag 27. mars er alþjóðlegi leiklistardagurinn. Í ár er það sviðslistakonan, danshöfundurinn og dansarinn Sveinbjörg Þórhallsdóttir sem skrifar ávarpið.

Síða 1 af 12