Borgarleikhúsið

Fréttasafn

Fyrirsagnalisti

15. apríl 2021 : Samlestur á verkinu Þétting hryggðar

Í dag settist leikhópurinn úr verkinu Þétting hryggðar eftir Dóra DNA niður og las verkið eftir langa covid pásu.

14. apríl 2021 : Opnum aftur með bros á vör

Við opnum leikhúsið okkar aftur með bros á vör og þakklæti í hjarta. 

12. apríl 2021 : Fyrsti samlestur á barnaverkinu Töfraheimur Kjarvals

Í dag var fyrsti samlestur á barnaverkinu Töfraheimur Kjarvals eftir Stefán Hall Stefánsson sem byggt er að hluta til á bók Margrétar Tryggvadóttur um listmálarann Jóhannes Kjarval.

9. apríl 2021 : Unga kynslóðin í Borgarleikhúsið

Þrátt fyrir samkomutakmarkanir í leikhúsinu hafa fyrstu þrír mánuðir ársins verið glimrandi góðir fyrir ungu kynslóðina sem hefur aldeilis sett sitt mark á starfið í Borgarleikhúsinu en 7553 börn hafa mætt í heimsókn á þessum tíma. 

27. mars 2021 : Alþjóðlegi leiklistardagurinn

Okkar einstaka Elísabet Kristín Jökulsdóttir flytur ávarp í tilefni alþjóðlega leiklistardagsins í samstarfi við RÚV og Sviðslistasamband Íslands. Innilega til hamingju með daginn kæra sviðslistafólk!

24. mars 2021 : Sýningum frestað

Kæru leikhúsgestir, starfsfólk Borgarleikhússins sendir hlýjar kveðjur til gesta sinna með þakklæti í hjarta fyrir heimsóknirnar síðastliðna mánuði. 

23. mars 2021 : Afslappaður Gosi

Blár apríl er handan við hornið þar sem markmiðið er að auka vitund og þekkingu á einhverfu.

12. mars 2021 : Leikskólasýning ársins

Rúmlega 1600 börn komu í heimsókn í Borgarleikhúsið nú á dögunum en leikhúsið býður elsta árgangi barna í leikskólum Reykjavíkur að kynnast töfrum leikhússins. 

11. mars 2021 : Aðgengilegra Borgarleikhús

Borgarleikhúsið leitast við að ná til ólíkra hópa samfélagsins þar sem markmiðið er að leikhúsið sé eign okkar allra.

Síða 1 af 12