Borgarleikhúsið

Fréttasafn

Fyrirsagnalisti

19. apríl 2024 : Shakespeare þýðingar Indriða Einarssonar

Dagskrá á Nýja sviði Borgarleikhússins, laugardaginn 27. apríl kl. 13.

17. apríl 2024 : Krakkaþing Fíusólar

Halló öll! Hér kemur áríðandi tilkynning og áríðandi tilfinning!! Krakkar taka yfir Stóra sviðið í Borgarleikhúsinu! Opin dagskrá föstudaginn 26. apríl kl. 17:00 þar sem krakkarnir í Fíusól sýna atriði úr sýningunni og kynna niðurstöður Krakkaþingsins sem haldið verður fyrr um daginn. Í lok dagskrár verður öllum börnum boðið upp á svið til að taka undir í Baráttusöng barna – FYLLUM STÓRA SVIÐIÐ AF BÖRNUM! Endalaust fjör og endalaust stuð og ókeypis inn! Foreldrar velkomnir líka ...

9. apríl 2024 : Ungmennatilboð á Eitruð lítil pilla

Við bjóðum nú sérstakt ungmennatilboð á söngleikinn Eitruð lítil pilla. Öll 25 ára og yngri fá 50% afslátt af miðaverði. 

2. apríl 2024 : Fíasól: leiksýning verður til - á RÚV

Yfir páskana voru frumsýndir glænýir þættir á RÚV - Fíasól: leiksýning verður til. 

27. mars 2024 : Alþjóðlegi leiklistardagurinn 27.03.2024

Alþjóðlegi leiklistardagurinn er í dag, miðvikudag 27. mars. Á hverju ári fær Sviðslistasamband Ísland sviðslistamann til að skrifa hugleiðingu af því tilefni. Í ár skrifar ávarpið Gréta Kristín Ómarsdóttir, leikstjóri, dramatúrg og fagstjóri sviðshöfundabrautar við LHÍ.

22. mars 2024 : Lífið er leikrit! Komið á Spotify

Lífið er leikrit - úr söngleiknum Fíasól gefst aldrei upp er nú komið á Spotify. 

20. mars 2024 : Tónlistin úr Deleríum búbónis komin á Spotify

Nú er dásamlega tónlistin úr söngleiknum Deleríum búbónis komin á Spotify.

18. mars 2024 : Fermingargjöfin er gjafakort í Borgarleikhúsið

Gjafakort í Borgarleikhúsið er tilvalin gjöf fyrir fermingarbarnið. Fjölbreytt úrval sýninga er í boði og flest ættu að geta fundið sýningu við sitt hæfi! 

18. mars 2024 : Vel heppnuð frumsýning á X

Síðasta frumsýning vetrarins var síðastliðinn laugardag þegar X frumsýnd. Leikarar og listrænir stjórnendur stilltu sér upp eftir vel heppnaða sýningu og í forgrunni má sjá Kríu Valgerði Vignisdóttur sem debuteraði á sýningunni!

Síða 1 af 12