Borgarleikhúsið

Fyrsta textaða sýningin á Matthildi um helgina

4 des. 2019

---English below---
Fyrsta textaða sýningin á söngleiknum Matthildi verður laugardaginn 7. desember kl. 13. Sýningin verður textuð á ensku, pólsku og íslensku. Um er að ræða tilvalið tækifæri fyrir ensku- og pólskumælandi fjölskyldur sem og heyrnarskerta til að upplifa þennan frábæra söngleik.

The family show Matthildur (Matilda, The Musical) will be performed for the first time with English and Polish subtitles on Saturday, December 7th. This is a great opportunity for English and Polish speaking families to experience this famous musical.