Borgarleikhúsið

Nýárskveðja

31 des. 2020

Til að losna við grímuna þarftu að bera hana aðeins lengur. Við þökkum fyrir liðnar samverustundir og hlökkum óstjórnlega til að hitta ykkur á ný. Gleðilegt 2021!

Nýárskveðja

Leikarar í þeirri röð sem þeir koma fram: Þórunn Arna Kristjánsdóttir, Árni Þór Lárusson, Vala Kristín Eiríksdóttir, Saga Garðarsdóttir, Sigurður Þór Óskarsson, Halldór Gylfason, Jóhanna Vigdís Arnardóttir, Katla Margrét Þorgeirsdóttir, Valur Freyr Einarsson, Rakel Björk Björnsdóttir, Esther Talía Casey, Sólveig Guðmundsdóttir, Hjörtur Jóhann Jónsson, Jóhann Sigurðarson, Þorsteinn Backmann, Daníel Takefusa, Aron Már Ólafsson, Jörundur Ragnarsson, Lára Jóhanna Jónsdóttir og Rakel Ýr Stefánsdóttir.

Starfsmenn í forsal: Emelía Antonsdóttir Crivello, Fanney Sizemore, Guðrún Haraldsdóttir, Jónína Unnur Gunnarsdóttir, Kári Gíslason og Pétur Rúnar Heimisson.

Listrænir stjórnendur og yfirumsjón: Maríanna Clara Lúthersdóttir og Halla Björg Randversdóttir.

Leikstjórn, handrit og leikmynd: Bergur Þór Ingólfsson.

Myndataka, tökustjórn, klipping: Elmar Þórarins.

Aðstoð við klippingu: Halla Björg Randversdóttir.

Stjórn hljóðupptöku, útsetning og hljóðblöndun: Þórður Gunnar Þorvaldsson.

Umsjón með búningum: Stefanía Adolfsdóttir og búningadeild Borgarleikhússins.

Leikmunir: Móeiður Helgadóttir og leikmunadeild Borgarleikhússins.

Ljósahönnun: Ingi Beck.

Hár og förðun: Guðbjörg Ívarsdóttir, Elín Gísladóttir, Rakel Ásgeirs og Hildur Emilsdóttir.

Sviðsstjórn: Anna Pála Kristjánsdóttir.

Íslenskur texti: Maríanna Clara Lúthersdóttir og Katla Margrét Þorgeirsdóttir.

Sérstakar þakkir: Björn Stefánsson fyrir söng, sviðsmannadeild Borgarleikhússins, Brynhildur Guðjónsdóttir, Halldór Gylfason og allt starfsfólk Borgarleikhússins.