Borgarleikhúsið

Já OK! - Live and Reloaded

 • Litla sviðið
 • 75 mín, ekki hlé
 • Verð: 5.500 kr.
 • Sýningum lokið
 • Sýningum á Já OK! - Live and Reloaded er lokið. Við þökkum fyrir góðar viðtökur.
 • Kaupa miða Panta mat

Já OK! - Live and Reloaded

Hið stórskemmtilega hlaðvarp, Já OK, hefur hljómað í eyrum landsmanna í meira en þrjú ár, en þeir félagar hafa aldrei áður flutt þáttinn á leiksviði. Hvernig líta þeir út? Eru þeir jafn skemmtilegir í eigin persónu og í þáttunum? Hér gefst hlaðvarps- og sagnfræðiunnendum loksins tækifæri til að njóta góðrar kvöldstundar í fullkomlega óheflaðri stemningu á Litla sviði Borgarleikhússins.

Velbekomme og Bon appétit! 

Listrænir stjórnendur

 • Listamenn

  Fjölnir Gíslason
  Vilhelm Neto