Borgarleikhúsið

Nemendasýning Dansskóla Birnu Björns

  • Stóra sviðið
  • Verð: 3200
  • Sýningum lokið
  • Sýningum á Nemendasýning Dansskóla Birnu Björns er lokið. Við þökkum fyrir góðar viðtökur.
  • Kaupa miða Panta mat

Nemendasýning Dansskóla Birnu Björns

Árlega nemendasýning Dansskóla Birnu Björns.

Sannkallað dansleikhús þar sem nemendur skólans dansa, syngja og leika með glæsibrag! Söngleikjadeild skólans leiðir sýninguna ásamt dansnemendum.

Hlökkum til að fagna 25 ára afmælis skólans með glæsilegri sýningu!