Þétting hryggðar
- Litla sviðið
- 2 klst. og 20 mín., eitt hlé
- Verð: 6.950 kr.
- Sýningum lokið
Þétting hryggðar
„Það hjólar enginn svona vegalengd í norðanátt og skafrenningi nema hann sé geðbilaður.“
„Við erum öll einbýlishús, jólaskrautið uppi og öll ljós kveikt, óhreinir diskar í vaskinum og allt í volli.“
Nútímakona úr Hlíðunum, arkitekt úr Vesturbænum, unglingur
úr Breiðholti og iðnaðarmaður úr Grafarvogi – Fjórir Reykvíkingar eru læstir inni í fundarherbergi í Borgartúninu af
öryggisástæðum. Þau deila um skipulagsmál, Dominos
og hverjum er raunverulega hægt að kenna um allt sem
er að. Ef byggðin er of þétt, þá heyrum við tómahljóðið
í hjörtum nágranna okkar og þá er erfiðara að sofna á
kvöldin. Þar liggur vandinn.
Þétting hryggðar er ferskt og meinfyndið verk eftir
uppistandarann, rithöfundinn, víninnflytjandann og áhugaboxarann Halldór Laxness Halldórsson – Dóra DNA.
Stikla | Þétting hryggðar Máni - Þétting hryggðar Tóta - Þétting hryggðar Einar - Þétting hryggðar Írena - Þétting hryggðar
Leikarar
Jörundur Ragnarsson
Rakel Ýr Stefánsdóttir
Sveinn Ólafur Gunnarsson
Vala Kristín Eiríksdóttir
Listrænir stjórnendur
Höfundur
Halldór Laxness HalldórssonLeikstjórn
Una ÞorleifsdóttirTónlist og hljóð
Garðar BorgþórssonLeikmynd og búningar
Eva Signý BergerLýsing
Kjartan ÞórissonLeikgervi
Guðbjörg ÍvarsdóttirSviðshöfundur
Jóhann Kristófer Stefánsson