Útskriftarsýning Danslistarskóla JSB

Útskriftarsýning Danslistarskóla JSB

Útskriftarnemar af Listdansbraut JSB sýna frumsköpuð dansverk úr eigin smiðju. Verkin eru útskriftarverkefni nemenda í danssmíðum, unnin í vetur undir handleiðslu Irmu Gunnarsdóttur og Rósu Rúnar Aðalsteinsdóttur.

Yngstu nemendur af listdansbraut skólan koma einnig fram í sýningunni sem sérstakir gestir en rúsínan í pylsuendanum er frumsamið dansverk eftir Katrínu Ingvadóttur danslistarkonu. Verkið er sérstaklega samið fyrir útskriftarárgang JSB 2019. Að lokinni sýningu fer fram útskriftarathöfn á sviði.

Vinir, vandamenn, nemendur JSB og aðrir áhugasamir eru hjartanlega velkomnir.

Miðaverð: 2700 kr.

Þegar ég verð stór...

Matthildur

Matthildur er nýr söngleikur sem byggir á hinni rómuðu skáldsögu Roalds Dahl. Litla stúlkan Matthildur er óvenjulega gáfuð, tilfinninganæm og bókelsk og líklega þess vegna með sérlega ríkt ímyndunarafl.

Nánar

Sýningar

Útskriftarsýning Danslistarskóla JSB

Útskriftarnemar af Listdansbraut JSB sýna frumsköpuð dansverk úr eigin smiðju. Verkin eru útskriftarverkefni nemenda í danssmíðum, unnin í vetur undir handleiðslu Irmu Gunnarsdóttur og Rósu Rúnar Aðalsteinsdóttur.

Yngstu nemendur af listdansbraut skólan koma einnig fram í sýningunni sem sérstakir gestir en rúsínan í pylsuendanum er frumsamið dansverk eftir Katrínu Ingvadóttur danslistarkonu. Verkið er sérstaklega samið fyrir útskriftarárgang JSB 2019. Að lokinni sýningu fer fram útskriftarathöfn á sviði.

Vinir, vandamenn, nemendur JSB og aðrir áhugasamir eru hjartanlega velkomnir.

Miðaverð: 2700 kr.