Níu líf
Í þessari stórsýningu leggja leikarar, dansarar, tónlistarmenn og fleiri góðir gestir allt í sölurnar við leitina að Bubbanum í okkur öllum og fylla sviðið með sögum, lögum, ljóðum og litum þessa elskaða og umdeilda listamanns.
- Stóra sviðið
- Verð: 9.900 kr.
- Væntanleg
Stúlkan sem stöðvaði heiminn
Allt er úr sama efninu. Ég og þú, hundaskítur og geimryk.
- Litla sviðið
- Verð: 4.200 kr.
- Væntanleg
- Frumsýning 20. febrúar 2021
Rocky!
„Við verðum að útrýma þessum sjúkdómi sem herjar á landið okkar. Jafnvel þó það þýði borgarastyrjöld.” - Rocky Balboa
- Nýja sviðið
- Verð: 6.950 kr
- Væntanleg