Starfsfólk
Christopher Astridge
Christopher Astridge er fæddur í London og stundaði þar nám í víóluleik. Hann vann hjá breska ríkisútvarpinu, BBC, en flutti til Íslands árið 1991. Árið 1998 hóf hann störf hjá Leikfélagi Reykjavíkur sem sviðsmaður en varð sýningarstjóri og umsjónarmaður Nýja sviðsins við opnun þess árið 2001. Hann hefur séð um nánast allar sýningar Nýja sviðsins frá upphafi.