Borgarleikhúsið

Kristbjörg KjeldKristbjörg Kjeld útskrifaðist frá Leiklistarskóla Þjóðleikhússins árið 1958 og hefur leikið fjölda burðarhlutverka hjá Þjóðleikhúsinu, Leikfélagi Reykjavíkur, leikhópum og í kvikmyndum. Af nýlegum verkefnum hennar hjá Leikfélagi Reykjavíkur má nefna Ríkharð III, Er ég mamma mín? í samstarfi við Kvenfélagið Garp, Ein komst undan og Marat Sade í samstarfi við Lab loka. Kristbjörg hefur hlotið ótal viðurkenningar og verðlaun á ferli sínum þar á meðal bæði Grímu- og Edduverðlaun