Borgarleikhúsið

Sölvi Dýrfjörð

Sölvi hóf feril sinn í Borgarleikhúsinu árið 2014 þegar hann fór með titilhlutverk í söngleiknum Billy Elliot. Síðan þá hefur hann tekið þátt í fjölda leiksýninga bæði í Borgar- og Þjóðleikhúsinu. Sölvi hefur einnig unnið sem danshöfundur fyrir söngleikinn Snøfall í Hålogaland Teater í Tromsø. Í vetur leikur hann og dansar í Níu lífum og Emil í Kattholti í Borgarleikhúsinu.